Súkkulaði lagar allt…
Kökur og konfekt er lítið fjölskyldufyrirtæki rekið af hjónunum Elínu Guðný Hlöðversdóttur og Sæmundi Maríel Gunnarsyni.
Við sérhæfum okkur í að sérmerkja súkkulaðimola og hvers kyns súkkulaðivörur. Einnig bjóðum við
Mottóið okkar er: ,,Segðu það með súkkulaði“.
Kökur og konfekt ehf
480311-0780
Vogatunga 55, 270 Mosfellsbær
Sími: +354 696-1986

