Velkomin á síðuna okkar
Súkkulaði er okkar hjartans mál. Við sérhæfum okkar í sérmerktum súkkulaðimolum og góðgæti fyrir hvers kyns tækifæri. Endilega skoðaðu vöruúrvalið okkar og athugaðu hvort þú finnir ekki eitthvað fyrir þitt tilefni. Einnig viljum við benda á facebook síðuna okkar https://www.facebook.com/kokur.konfekt en þar er hægt að sjá fleira efni, umræður og senda okkur skilaboð.

Gjafaaskja með 9 molum
Falleg gjafaaskja með 9 sérmerktum súkkulaðimolum.
kr.2.200,00



